Gildandi takmarkanir í félagsstarfi aldraðra

Gildandi takmarkanir í félagsmiðstöðvum fyrir fullorðna og í félagsstarfi aldraðra Gildandi takmarkanir (PDF) 10. nóvember – 8. desember 2021.  Jónshús Hámarksheimild í Jónshúsi er 500 gestir alls. Hópastarf og viðburðir taka mið af gildandi takörkunum. Virða skal eins metra nálægðarmörk milli einstaklinga í sama rými svo og viðeigandi hámarksfjölda. Áfram skal gæta að einstaklingsbundnum [...]

Fundargerð Aðalfundar 2021

FUNDARGERÐ AÐALFUNDAR FEBG 2021 Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ var haldinn í Jónshúsi mánudaginn 7. Júní 2021 kl. 13.30 Formaður félagsins, Stefanía Magnúsdóttir, setti fund og bauð félaga og gesti velkomna. Gestir fundarins voru Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, Björg Fenger, forseti bæjarstjórnar, Svanhildur Þengilsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Garðabæjar og Helgi Pétursson, nýkjörinn formaður Landssambands eldri borgara. [...]

Go to Top