Grettissaga á vegum FEBG

Í vetur ætlum við að halda áfram með sögulestur.

Námskeiðið hefst þann 3. október og fer fram í Jónshúsi á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13:00 – 15:00.  Námskeiðið stendur í 8 vikur.

Skráning í Sportabler á sportabler.com/shop/gardabaer/febg