Velkomin/nn á vef Félags eldri borgara Garðabæ

Hér má nálgast upplýsingar um dagskrá félagsstarfsins. Hér til hægri er hægt að skoða dagskrá félagsins.

Nýjustu fréttir og upplýsingar koma reglulega inn á Facebook síðu félagsins.

Dagskrá

Fréttir

1818.03.2022

Góugleði – Dansiball

Við ætlum að dansa og gleðjast föstudaginn 25. mars kl. 20. Pálmar Ólason og hljómsveit leika fyrir dansi og nú er um að gera að skella sér í fjörið og dansa.

1818.03.2022

Vorferð á vegum FEBG

Farið verður í tveggja daga ferð um Suðurland 17.-18. maí á vegum félags eldriborgara í Garðabæ.

404.03.2022

Aðalfundur FEBG – Fundargerð og skýrsla stjórna

Aðalfundur félags eldriborgara í Garðabæ var haldinn 28. Febrúar sl. í Miðgarði (nýja fjölnota íþróttahúsinu í Vetrarmýri) Dagskrá var hefðbundin,  aðalfundarstörf.  Stefanía Magnúsdóttir var fundarstjóri og Lára Kjartansdóttir fundarritari.  Laufey Jóhannsdóttir fór yfir skýrslu stjórnar. Lagðir [...]

Gagnlegar síður

 

Skráning

Ertu skráð/ur í FEBG?

Skráðu þig í Félag eldri borgara í Garðabæ og taktu þátt í virku félgasstarfi!
Skráning