Félag eldri borgara Garðabæ

Félag aldraðra í Garðabæ er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir ásamt íþrótta- og tómstundastarfi í samvinnu við Jónshús.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Fréttir

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Línudansarar, munið breytinguna á morgun ... Sjá meiraSjá minna

1 day ago
Það verður skemmtilegt að hlusta á Hallgrím Helgason á morgun

Það verður skemmtilegt að hlusta á Hallgrím Helgason á morgun ... Sjá meiraSjá minna

1 day ago

Það var svo gaman að hlusta á þrjá ættliði flytja Jólahlaðborðsgestum ljúfa jólatóna ... Sjá meiraSjá minna

2 days ago
Um 100 manns skemmtu sér vel á Jólahlaðborð FEBG 2024 í gær laugardaginn 7. desember. Glæsilegt veisluhlaðborð frá Múlakaffi, píanótónlist frá Pálmari Ólasyni, jólahugvekja flutt af Sturlu Þorsteinssyni og síðan tónlistarflutningur þeirra Tinnu Margrét, Hrafnkels pabba hennar við undirleik ættföðursins Pálmars. Allir fóru heim í jólaskapi.🌲Image attachmentImage attachment+Image attachment

Um 100 manns skemmtu sér vel á Jólahlaðborð FEBG 2024 í gær laugardaginn 7. desember. Glæsilegt veisluhlaðborð frá Múlakaffi, píanótónlist frá Pálmari Ólasyni, jólahugvekja flutt af Sturlu Þorsteinssyni og síðan tónlistarflutningur þeirra Tinnu Margrét, Hrafnkels pabba hennar við undirleik ættföðursins Pálmars. Allir fóru heim í jólaskapi.🌲 ... Sjá meiraSjá minna

2 days ago

6 CommentsComment on Facebook

Falleg samverustund með jólahugvekju flottu tónlistafólki og frábærum mat. Er hægt að hafa það betra.🥰🧑‍🎄

Þetta var frábær skemmtun

Glæsilegt

View more comments

Sjá fleiri