Velkomin/nn á vef Félags eldri borgara Garðabæ

Hér má nálgast upplýsingar um dagskrá félagsstarfsins. Hér til hægri er hægt að skoða dagskrá félagsins.

Nýjustu fréttir og upplýsingar koma einnig reglulega inn á Facebook síðu félagsins.

Dagskrá

Fréttir

1414.06.2021

Fundargerð Aðalfundar 2021

FUNDARGERÐ AÐALFUNDAR FEBG 2021

Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ var haldinn í Jónshúsi mánudaginn 7. Júní 2021 kl. 13.30

Formaður félagsins, Stefanía Magnúsdóttir, setti fund og bauð félaga og gesti velkomna. Gestir fundarins voru Gunnar Einarsson, […]

707.06.2021

Nýr formaður FEBG

Í dag var Laufey Jóhannsdóttir kosin nýr formaður FEBG á mjög fjölmennum aðalfundi félagsins. Nýr í stjórn kosinn Finnbogi Alexandersson og í varastjórn Lára Kjartansdóttir.

3030.05.2021

Aðalfundur FEBG 2021

1919.05.2021

Afsláttarbók LEB

Afsláttarbók LEB fyrir árið 2021 má finna hér: FEB_afslattarbok_2021

3030.06.2020
2828.04.2020

Málsókn Gráa Hersins

 

27.04.2020

Mál Gráa hersins gegn íslenska ríkinu þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur 

Þrír félagar úr Gráa hernum, baráttuhópi eldra fólks um lífeyrismál, hafa að beiðni og fyrir hönd samtakanna  höfðað mál á hendur Tryggingastofnun f.h. íslenska ríkisins vegna […]

Gagnlegar síður

 

Skráning

Ertu skráð/ur í FEBG?

Skráðu þig í Félag eldri borgara í Garðabæ og taktu þátt í virku félgasstarfi!
Skráning