Félag eldri borgara Garðabæ

Félag aldraðra í Garðabæ er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir ásamt íþrótta- og tómstundastarfi í samvinnu við Jónshús.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Dagskrá vikunnar
Fréttasafn
Ferðir
Stundaskrá Haust 2022
Skráning í félagið

Fréttir

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Margt spennandi í vikunni framundan. Vekjum athygli á kynningu 27, september kl 14.00 í Jónshúsi á rennibekkjasmíði.
FEBG
... Sjá meiraSjá minna

19 hours ago
Margt spennandi í vikunni framundan.  Vekjum athygli á kynningu 27, september kl 14.00 í Jónshúsi á rennibekkjasmíði. 
FEBG

Síðustu vikur eru búnar að vera viðburðaríkar. Velheppnaðar ferðir til Færeyja, Lissabon, Kjós og til Stykkishólms eru nýafstaðnar og allir kátir og glaðir. Smiðjan var opnuð í síðustu viku og námskeiðin fóru af stað eitt af öðru.
Hin fjölbreyttu námskeið sem félagið stendur fyrir í dansi og hreyfingu eru komin á fulla ferð. Það er núna búið að opna fyrir námskeiðin í október og rétt að minna alla á að velja sér námskeið og skrá sig beint í

sportabler.com/shop/gardabaer
Miðað er við að allir eigi þess kost að velja sér námskeið að eigin vali

Í vikunni framundan er svo kynning næsta þriðjudag á rennismíði þann 27. September kl 14,00 í Jónshúsi

Góða helgi
FEBG
... Sjá meiraSjá minna

2 days ago
Síðustu vikur eru búnar að vera viðburðaríkar. Velheppnaðar ferðir til Færeyja, Lissabon, Kjós og til Stykkishólms eru nýafstaðnar og allir kátir og glaðir. Smiðjan var opnuð í síðustu viku og námskeiðin fóru af stað eitt af öðru.
Hin fjölbreyttu námskeið sem félagið stendur fyrir í dansi og hreyfingu eru komin á fulla ferð. Það er núna búið að opna fyrir námskeiðin í október og rétt að minna alla á að velja sér námskeið og skrá sig beint í

http://sportabler.com/shop/gardabaer
Miðað er við að allir eigi þess kost að velja sér námskeið að eigin vali

Í vikunni framundan er svo kynning næsta þriðjudag á rennismíði þann 27. September kl 14,00 í Jónshúsi

Góða helgi
FEBGImage attachmentImage attachment+Image attachment

Þessi gleraugu fundust í rútu GJ frá Færeyjaförum.

Eru geymd í Jónshúsi.
... Sjá meiraSjá minna

2 days ago
Þessi gleraugu fundust í rútu GJ frá Færeyjaförum.

Eru geymd í Jónshúsi.

Kátur og hress hópur á lokakvöldinu á Hotel Brandan. Hópurinn heldur heimáleið í dag eftir velheppnaða ferð í Færeyjum ... Sjá meiraSjá minna

3 days ago
Kátur og hress hópur á lokakvöldinu á Hotel Brandan. Hópurinn heldur heimáleið í dag eftir velheppnaða ferð í FæreyjumImage attachmentImage attachment+5Image attachment

Comment on Facebook

Flottar myndir hjá ykkur 😘 frábært kvöld eins og öll ferðin 🌹🥂🌹 takk fyrir samveruna 🌞💜🌞

Góður hópur og samvera🌹

Flottur hópur

Glæsilegur hópur <3

💃🕺🥂

View more comments

Sjá fleiri