Velkomin/nn á vef Félags eldri borgara Garðabæ

Hér má nálgast upplýsingar um dagskrá félagsstarfsins. Hér til hægri er hægt að skoða dagskrá félagsins.

Nýjustu fréttir og upplýsingar koma reglulega inn á Facebook síðu félagsins.

Dagskrá

Fréttir

1414.06.2021

Fundargerð Aðalfundar 2021

FUNDARGERÐ AÐALFUNDAR FEBG 2021 Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ var haldinn í Jónshúsi mánudaginn 7. Júní 2021 kl. 13.30 Formaður félagsins, Stefanía Magnúsdóttir, setti fund og bauð félaga og gesti velkomna. Gestir fundarins voru [...]

Gagnlegar síður

 

Skráning

Ertu skráð/ur í FEBG?

Skráðu þig í Félag eldri borgara í Garðabæ og taktu þátt í virku félgasstarfi!
Skráning