Félag eldri borgara Garðabæ

Félag aldraðra í Garðabæ er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir ásamt íþrótta- og tómstundastarfi í samvinnu við Jónshús.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Fréttir

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Góðir félagar, samkvæmt dagatalinu er kominn október og það þýðir að þið sem eruð í einhverri hreyfingu hjá FEBG þurfið að skrá ykkur aftur. 
Nokkrir hafa lent í vandræðum því í greiðsluferlinu í appinu þarf nú að haka við greiðslukort en það kemur sjálfkrafa hakað  við greiðsluseðil. Ef þið veljið greiðsluseðil sem ykkur er velkomið að gera en þá leggst aukakostnaður við upphæðina. Vinsamlega athugið þetta.

Góðir félagar, samkvæmt dagatalinu er kominn október og það þýðir að þið sem eruð í einhverri hreyfingu hjá FEBG þurfið að skrá ykkur aftur.
Nokkrir hafa lent í vandræðum því í greiðsluferlinu í appinu þarf nú að haka við greiðslukort en það kemur sjálfkrafa hakað við greiðsluseðil. Ef þið veljið greiðsluseðil sem ykkur er velkomið að gera en þá leggst aukakostnaður við upphæðina. Vinsamlega athugið þetta.
... Sjá meiraSjá minna

3 days ago

2 CommentsComment on Facebook

Ég spyr bara líka

Þarf þetta að vera svona ótrúlega flókið?

Fréttaskot FEBG - September 2024 - https://mailchi.mp/febg/frettaskot-september-2024

Fréttaskot FEBG - September 2024 - mailchi.mp/febg/frettaskot-september-2024 ... Sjá meiraSjá minna

4 days ago

... Sjá meiraSjá minna

2 weeks ago

... Sjá meiraSjá minna

2 weeks ago
Sjá fleiri