Velkomin/nn á vef Félags eldri borgara Garðabæ
Hér má nálgast upplýsingar um dagskrá félagsstarfsins. Hér til hægri er hægt að skoða dagskrá félagsins.
Nýjustu fréttir og upplýsingar koma reglulega inn á Facebook síðu félagsins.
Fréttir
Ferð um Mosfellsbæ, Kjós og Hvalfjörð 1. september
Upplýsingar og ferðatilhögun vegna ferðar um Mosfellsbæ, Kjós og Hvalfjörð 1. september nk.
Dagsferð til Stykkishólms 24. ágúst 2022
Upplýsingar og ferðatilhögun vegna dagsferðar til Stykkishólms í ágúst 2022.
Ferð til Færeyja 19 september 2022
Upplýsingar og ferðatilhögun vegna ferðar til Færeyja í september 2022.
Afsláttarbók LEB 2022
Afsláttarbók LEB vegna ársins 2022 er nú tiltæk á rafrænu formati og einnig í gegnum Afsláttarappið Torgið. Eining er hægt að fá prentað eintak af afsláttarbók LEB í Jónshúsi.
Páskabingó í Jónshúsi 8. apríl kl. 13:00
Páskabingó verður haldið í Jónshúsi föstudaginn 8. apríl kl. 13:00. Spjaldið kostar 250 kr.
Góugleði – Dansiball
Við ætlum að dansa og gleðjast föstudaginn 25. mars kl. 20. Pálmar Ólason og hljómsveit leika fyrir dansi og nú er um að gera að skella sér í fjörið og dansa.