Félag eldri borgara Garðabæ

Félag aldraðra í Garðabæ er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir ásamt íþrótta- og tómstundastarfi í samvinnu við Jónshús.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Fréttir

1212.09.2023

Grettissaga á vegum FEBG

Námskeið í sögulestri hefst þann 3. október og fer fram í Jónshúsi á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13:00 - 15:00.  Námskeiðið stendur í 8 vikur.

1515.08.2023

Aðventuferð til Heidelberg 3 – 7. desember 2023

Aðventuferð til Heidelberg er eins og að fara inn í ævintýri. Lega borgarinnar er falleg með hæðum og áin Neckar setur mikinn svip á borgina. Þar eru fallegar byggingar frá miðöldum, elsti háskóli landsins og fjörugar stúdentakrár sem lokka og laða að sér ferðamenn. Það er frábært að kynnast leyndardómum Heideilberg á aðventunni með jólaljós, jólamarkaði, jólatónleika sem fær fólk til að fagna jólahátíðinni.

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Öll námskeiðin á vegum FEBG eru komin í gang og eru bókanleg í Sportabler.

Búið að opna fyrir námskeiðin í október og hvetjum allla til þess að skoða hvað er í boði.
Í vetur ætlum við að halda áfram með sögulestur.
Við höfum fengið til liðs við okkur afar áhugasaman félaga okkar Magnús
Torfason sem þekkir orðið vel til sögunnar og sögusviðsins.
Við byrjum á námskeiði sem stendur í 8 vikur og verður þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 13.00-15.00.
Námskeiðið fer fram í Jónshúsi – Strikinu 6 og. verð er kr. 7.000.
Við áætlum að byrja námskeiðið 3. október nk.

Skráningin bókanleg í sportabler.com/shop/gardabaer/febg

Minnum svo á kynningarfundinn á vegum Janus- Heilsueflingu næsta fimmtudag 29. sept kl 16.00Image attachmentImage attachment+Image attachment

Öll námskeiðin á vegum FEBG eru komin í gang og eru bókanleg í Sportabler.

Búið að opna fyrir námskeiðin í október og hvetjum allla til þess að skoða hvað er í boði.
Í vetur ætlum við að halda áfram með sögulestur.
Við höfum fengið til liðs við okkur afar áhugasaman félaga okkar Magnús
Torfason sem þekkir orðið vel til sögunnar og sögusviðsins.
Við byrjum á námskeiði sem stendur í 8 vikur og verður þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 13.00-15.00.
Námskeiðið fer fram í Jónshúsi – Strikinu 6 og. verð er kr. 7.000.
Við áætlum að byrja námskeiðið 3. október nk.

Skráningin bókanleg í sportabler.com/shop/gardabaer/febg

Minnum svo á kynningarfundinn á vegum Janus- Heilsueflingu næsta fimmtudag 29. sept kl 16.00
... Sjá meiraSjá minna

7 hours ago
Vikan framundan. 
Kynningarfundur hjá Janusi-Heilsueflingu fimmtudaginn 29.september í Jónshús, félags-og íþróttastarf eldri borgara í Garðabæ kl 16,00

Vikan framundan.
Kynningarfundur hjá Janusi-Heilsueflingu fimmtudaginn 29.september í Jónshús, félags-og íþróttastarf eldri borgara í Garðabæ kl 16,00
... Sjá meiraSjá minna

14 hours ago
Fræðlsuerindi í Jónshúsi.  Heilabilun og  daglegt líf. 3. október
Félagsþjónustan  í Garðabæ og Ísafold kynna þjónustu sem Garðbæingum stendur til boða 7. nóveber.
Nýtt lyf við Alzheimer, Steinunn Þórðardóttir læknir

Fræðlsuerindi í Jónshúsi. Heilabilun og daglegt líf. 3. október
Félagsþjónustan í Garðabæ og Ísafold kynna þjónustu sem Garðbæingum stendur til boða 7. nóveber.
Nýtt lyf við Alzheimer, Steinunn Þórðardóttir læknir
... Sjá meiraSjá minna

3 days ago
Í vikunni voru merkileg tímamót. Fyrstu þátttakendur í verkefninu Janus-Heilsuefling hafa nú lokið tveggja ára áfanga. Af því tilefni var efnt til samveru hjá þessum rúmlega 40 manna hópi. 
Þátttakendur fengu viðurkenningarskjal fyrir að hafa lokið þessum tveimur árum sem verkefnið spannar. Það var kátur og hress hópur sem fagnaði þessum tímamótum.  Við tekur núna framhaldsþjálfun sem byggir á meira sjálfstæði og eigin aga en undir leiðsögn Janusar-Heilsueflingar áfram.

Þátttakendur í Janusi - Heilsueflingu halda sínu striki bæði sumar og vetur.  En Félag Eldri Borgara í Garðabæ hefur verið undanfarin tvö ár með Janus – Heilsueflingu á dagskrá félagsins.
Verkefnið er öflugt forvarnar og heilsubætandi líkamræktarprógram.  Talin vera ein besta leiðin til að seinka öldrun og tapi á vöðvamassa. Þetta er svo mikilvægt til að fólk eigi betri efri ár. Hreyfing er lykill að betra lífi.Image attachmentImage attachment+Image attachment

Í vikunni voru merkileg tímamót. Fyrstu þátttakendur í verkefninu Janus-Heilsuefling hafa nú lokið tveggja ára áfanga. Af því tilefni var efnt til samveru hjá þessum rúmlega 40 manna hópi.
Þátttakendur fengu viðurkenningarskjal fyrir að hafa lokið þessum tveimur árum sem verkefnið spannar. Það var kátur og hress hópur sem fagnaði þessum tímamótum. Við tekur núna framhaldsþjálfun sem byggir á meira sjálfstæði og eigin aga en undir leiðsögn Janusar-Heilsueflingar áfram.

Þátttakendur í Janusi - Heilsueflingu halda sínu striki bæði sumar og vetur. En Félag Eldri Borgara í Garðabæ hefur verið undanfarin tvö ár með Janus – Heilsueflingu á dagskrá félagsins.
Verkefnið er öflugt forvarnar og heilsubætandi líkamræktarprógram. Talin vera ein besta leiðin til að seinka öldrun og tapi á vöðvamassa. Þetta er svo mikilvægt til að fólk eigi betri efri ár. Hreyfing er lykill að betra lífi.
... Sjá meiraSjá minna

1 week ago

3 CommentsComment on Facebook

Til hamingju öll með útskriftina 👏👏

👏👏👏👏👏👏

Til hamingju öll👏👏

Sjá fleiri