Félag eldri borgara Garðabæ

Félag aldraðra í Garðabæ er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir ásamt íþrótta- og tómstundastarfi í samvinnu við Jónshús.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Dagskrá vikunnar
Fréttasafn
Ferðir
Stundaskrá Haust 2022
Skráning í félagið

Fréttir

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Kæru félagar
Í dag kynntu heilbrigðis- og félagsmálaráðherrar nýja aðgerðaráætlun í málefnum eldra fólks.

Heitir;
Það er gott að eldast

Allur fundurinn er í hjálögðu streymi
Mjög áhugaverð og metnaðarfull áætlun

vimeo.com/event/2665166/embed

Kveðja

FEBG
... Sjá meiraSjá minna

18 hours ago
Video image

Comment on Facebook

Í kvöld 3. desember héldum við félagar í FEBG jólasamverustund.
Pálmar Ólason lék fallega kvöldverðartónlist. Garðasysturnar sungu hugljúf jólalög. Guðlaug Eiríksdóttir flutti fallega aðventuhugvekju um jólaundirbúning og fl. Við fengum svo fjölbreytt jólahlaðborð frá Múlakaffi.
Í lokin sungum við saman jólasöngva. Ljúf samverustund
... Sjá meiraSjá minna

3 days ago
Í kvöld  3. desember héldum við félagar í FEBG jólasamverustund. 
Pálmar Ólason lék fallega kvöldverðartónlist. Garðasysturnar sungu hugljúf jólalög. Guðlaug Eiríksdóttir flutti fallega aðventuhugvekju um jólaundirbúning og fl.  Við fengum svo fjölbreytt jólahlaðborð frá Múlakaffi. 
Í lokin sungum við saman jólasöngva. Ljúf samverustundImage attachmentImage attachment+Image attachment

Viðburðaríkir dagar í byrjun aðventu
Það er svo mikið fjör í starfinu hjá FEBG.
Jónshús bauð upp á glögg og piparkökur. Garðakórinn flutti yndislega fallega tónlist fyrir okkur í Jónshúsi.
Svo var spiluð félagsvist, bridge og skraflað. Gönguhópurinn Sjáland er svo alltaf stundvís á slaginu tíu óháð veðri og vindum.

Framundan er svo aðventan og á laugardagskvöldið næsta fjölmennum við félagarnir í FEBG á Jólahlaðborðið okkar í Jónshúsi. Það verður gaman saman.

Núna er haustönnin að verða búin en ný námskeið fara svo af stað á vorönninni. Stjórnin samþykkti á stjórnarfundi í vikunni að mánaðargjaldið gjaldskyldum námskeiðum verði 2.700 kr á mánuði þar sem það á við.

Auðvitað þarf að skrá sig á námskeiðin fyrir janúar inn á vefsíðunni
sportabler.com/shop/gardabaer/febg
sportabler.com/shop/gardabaer
Þau verða bókanleg innan tíðar.

Góða helgi og gleðiríka aðventu
FEBG
... Sjá meiraSjá minna

4 days ago
Viðburðaríkir dagar í byrjun aðventu
Það er svo mikið fjör í starfinu hjá FEBG. 
Jónshús bauð upp á glögg og piparkökur. Garðakórinn flutti yndislega fallega tónlist fyrir okkur í Jónshúsi.
Svo var spiluð félagsvist, bridge og skraflað.  Gönguhópurinn Sjáland er svo alltaf stundvís á slaginu tíu óháð veðri og vindum.

Framundan er svo aðventan og á laugardagskvöldið næsta fjölmennum við félagarnir í FEBG á Jólahlaðborðið okkar í Jónshúsi. Það verður gaman saman.

Núna er haustönnin að verða búin en ný námskeið fara svo af stað á vorönninni. Stjórnin samþykkti á stjórnarfundi í vikunni að mánaðargjaldið gjaldskyldum námskeiðum verði 2.700 kr á mánuði þar sem það á við.

Auðvitað þarf að skrá sig á námskeiðin fyrir janúar inn á vefsíðunni
http://sportabler.com/shop/gardabaer/febg
http://sportabler.com/shop/gardabaer 
Þau verða bókanleg  innan tíðar.

Góða helgi og gleðiríka aðventu
FEBGImage attachmentImage attachment+6Image attachment

Comment on Facebook

Góða skemmtun í kvöld🥰

Áhugaverð bókakynning í Jónshúsi á fimmtudaginn. ... Sjá meiraSjá minna

4 days ago
Áhugaverð bókakynning í Jónshúsi á fimmtudaginn.

Comment on Facebook

Mjög spennandi

Sjá fleiri