Velkomin/nn á vef Félags eldri borgara Garðabæ
Hér má nálgast upplýsingar um dagskrá félagsstarfsins. Hér til hægri er hægt að skoða dagskrá félagsins.
Nýjustu fréttir og upplýsingar koma einnig reglulega inn á Facebook síðu félagsins.
Fréttir
Málsókn Gráa Hersins
27.04.2020
Mál Gráa hersins gegn íslenska ríkinu þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur
Þrír félagar úr Gráa hernum, baráttuhópi eldra fólks um lífeyrismál, hafa að beiðni og fyrir hönd samtakanna höfðað mál á hendur Tryggingastofnun f.h. íslenska ríkisins vegna […]
Fundargerð Aðalfundar 2020
Fundargerð Aðalfundar FEBG 2020
Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ var haldinn í Jónshúsi mánudaginn 24.febrúar 2020 kl. 13.30.
Formaður félagsins, Stefanía Magnúsdóttir, setti fund og bauð félaga og gesti velkomna. Gestir fundarins voru Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður […]
Skýrsla stjórnar á aðalfundi 2020
Skýrsla stjórnar FEBG til aðalfundar 24. febrúar 2020
Ég býð ykkur öll hjartanlega velkomin til aðalfundar Félags eldri borgara í Garðabæ. Sérstaklega býð ég velkomna gesti fundarins sem eru Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, Þórunn Hulda Sveinbjörnsdóttir, formaður […]
Aðalfundur FEBG 2020
Aðalfundur FEBG verður haldinn í Jónshúsi, Strikinu 6, mánudaginn 24. febrúar kl. 13:30.
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál
Kaffiveitingar í boði félagsins.
Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur í Jónshúsi
Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur – standardar í toppflutningi
Laugardagur 27. apríl – Jónshús, Strikið 6, kl 14:00
Ein af okkar allra bestu jazzsöngkonum flytur hefðbundinn og aðgengilegan jazz ásamt fríðu föruneyti.
Kristjana Stefánsdóttir: söngur, Tómas Guðni Eggertsson: píanó, Þórður […]