Félag eldri borgara Garðabæ

Félag aldraðra í Garðabæ er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir ásamt íþrótta- og tómstundastarfi í samvinnu við Jónshús.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Fréttir

1414.11.2023

Vegna jarðhræringa í Grindavík

Kæru félagar í FEBG. Hugur okkar allra er með íbúum Grindavíkur þessa dagana. Við erum tilbúin að leggja lið gerist þess þörf. Hvetjum alla eldri borgara úr Grindavík og eru tímabundið með aðsetur í Garðabæ að koma í Jónshús, félags-og íþróttastarf eldri borgara í Garðabæ og eiga stund með okkur. Jafnframt eru þau velkomin í félags - og íþróttastarfið á vegum FEBG.

3131.10.2023

Landsátak í sundi – Syndum saman í kringum Ísland!

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2023. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi með því að synda.  Átakið var formlega sett á laggirnar árið 2021 og fer nú fram í þriðja skipti.

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Vikurnar fljúga hratt þessa dagana.

Desember mættur í allri sinni ljósadýrð. Aðventan að byrja og við fyllumst bæði gleði og lotningu yfir góðviðrinu sem birtist okkur dag eftir dag.

FEBG leggur alltaf ríka áherslu á hreyfingu og gleðina í lífi okkar.
Alla föstudagsmorgna mætir Auður Harpa og leiðbeinir okkur í dansleikfimi.
Glöð kát og geislandi sendir hún okkur út í vikuna framundan. Skemmtilegar samverustundir í dansleikfiminni.

Í vikunni framundan er upplestur í Jónshúsi og margt fleira í boði. Njótum aðventustundanna saman.
... Sjá meiraSjá minna

2 days ago

3 CommentsComment on Facebook

Frábær tími eins og alltaf 💖 takk fyrir

💃💃💃💃

Takk fyrir skemmtilega tíma.

Margt spennandi að sjá og heyra í vikunni framundan. 
Laugardaginn 9. des er jólahlaðborð FEBG.  Miðar afhentir á skrifstofu FEBG miðvikudaginn 6. des. Kl 13.30-15.30

Margt spennandi að sjá og heyra í vikunni framundan.
Laugardaginn 9. des er jólahlaðborð FEBG. Miðar afhentir á skrifstofu FEBG miðvikudaginn 6. des. Kl 13.30-15.30
... Sjá meiraSjá minna

3 days ago
Athugiðað tónleikarnir falla niður í dag

Athugiðað tónleikarnir falla niður í dag ... Sjá meiraSjá minna

4 days ago
Spennandi dagskrá á aðventunni

Spennandi dagskrá á aðventunni ... Sjá meiraSjá minna

6 days ago
Sjá fleiri