Félag eldri borgara Garðabæ

Félag aldraðra í Garðabæ er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir ásamt íþrótta- og tómstundastarfi í samvinnu við Jónshús.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Fréttir

1818.08.2024

Ferðir í Bónus

Bónusrútan hefur aftur akstur mánudaginn 26. ágúst. Brottför frá Jónshúsi er kl. 12:40 alla mánudaga.

101.07.2024

Iceland Hotel Collection býður afslátt til eldri borgara

Iceland Hotel Collection býður afslátt til félagsmanna Landssambands eldri borgara og þar með til allra félaga í FEBG. Meðan beðið er eftir að afslátturinn birtist í Spara appinu og afsláttarbókinni 2025 vilja þau senda félagsmönnum upplýsingar þennan afslátt þar sem hann hefur nú þegar tekið gildi.

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

... Sjá meiraSjá minna

23 hours ago

... Sjá meiraSjá minna

23 hours ago
Ágætu félagar,
FEBG fór í ferð til Færeyja sumarið 2023 sem heppnaðist mjög vel. Frá þeim tíma hafa margir spurt hvort það eigi ekki að fara í aðra Færeyjarferð. Þess vegna hefur verið sett upp ferð frá 26. - 30. maí 2025 ef næg þátttak fæst. Þeir sem hafa áhuga á ferðinni geta skráð sig á lista sem liggur frammi í Jónshúsi eða sent tölvupóst á febg@febg og við getum þá skráð ykkur á listann.

Ágætu félagar,
FEBG fór í ferð til Færeyja sumarið 2023 sem heppnaðist mjög vel. Frá þeim tíma hafa margir spurt hvort það eigi ekki að fara í aðra Færeyjarferð. Þess vegna hefur verið sett upp ferð frá 26. - 30. maí 2025 ef næg þátttak fæst. Þeir sem hafa áhuga á ferðinni geta skráð sig á lista sem liggur frammi í Jónshúsi eða sent tölvupóst á febg@febg og við getum þá skráð ykkur á listann.
... Sjá meiraSjá minna

1 day ago
Um að gera að nýta lengri opnunartíma í Jónshúsi og fá sér aðeins síðbúið kaffi og meðlæti.

Um að gera að nýta lengri opnunartíma í Jónshúsi og fá sér aðeins síðbúið kaffi og meðlæti. ... Sjá meiraSjá minna

1 day ago
Sjá fleiri