Félag eldri borgara Garðabæ

Félag aldraðra í Garðabæ er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir ásamt íþrótta- og tómstundastarfi í samvinnu við Jónshús.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Fréttir

1313.03.2023

Ferð til Portúgal 18. – 22. september

Mjög spennandi ferð til Lissabon í Portúgal í september er komin á dagskrá. Leiguflug með Play Air, fjögurra stjörnu hótel miðsvæðis, ferðir til og frá flugvelli og fararstjóri Lilja Hilmarsdóttir sem er mjög kunnug staðháttum. Skoðunarferðir um borgina og nágrenni í boði.

1313.03.2023

Ferðir á vegum FEBG á árinu

Nokkrar ferðir eru nú þegar skipulagðar á vegum FEBG á árinu 2023. Til dæmis ferð í Dalina og um uppsveitir suðurlands í ágúst, um Reykjanes og Akranes í september, til Lissabon í Portúgal í september og aðventuferð til Heidelberg í desember. Allar ferðirnar verða bókanlegar á Sportabler í maí. Merkið við í dagatalið!

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Í dag var líf og fjör í páskabingói FEBG. Húsfyllir var og skemmtu gestir sér vel. Fjöldi páskaeggja var í boði. Þau Engilbert Gíslason varaformaður, Bryndís Sveinsdóttir og Magnús Halldórsson, bæði í stjórn FEBG stýrðu bingóinu og það voru margir kátir með flotta páskavinningaImage attachmentImage attachment+5Image attachment

Í dag var líf og fjör í páskabingói FEBG. Húsfyllir var og skemmtu gestir sér vel. Fjöldi páskaeggja var í boði. Þau Engilbert Gíslason varaformaður, Bryndís Sveinsdóttir og Magnús Halldórsson, bæði í stjórn FEBG stýrðu bingóinu og það voru margir kátir með flotta páskavinninga ... Sjá meiraSjá minna

21 hours ago

Comment on Facebook

🐥🪺🐣 gaman saman 🐥

Það er venjuleg vika í dimbilvikunni💐

Það er venjuleg vika í dimbilvikunni💐 ... Sjá meiraSjá minna

22 hours ago
Það var gaman að sjá áhugasama félaga mæta á skákæfingu í Jónshúsi í dag. Það var auðséð að þar fóru góðir skákmenn og þeir höfðu teflft nokkrar skákir áður. Við höfum fullan hug á að halda áfram með skákæfingar. 
Allir skákahugamenn velkomnir í Jónshús.
Svo voru stelpurnar sestar við handavinnu í hinum enda salarins og áttu ljúfa samtalsstund.Image attachmentImage attachment+3Image attachment

Það var gaman að sjá áhugasama félaga mæta á skákæfingu í Jónshúsi í dag. Það var auðséð að þar fóru góðir skákmenn og þeir höfðu teflft nokkrar skákir áður. Við höfum fullan hug á að halda áfram með skákæfingar.
Allir skákahugamenn velkomnir í Jónshús.
Svo voru stelpurnar sestar við handavinnu í hinum enda salarins og áttu ljúfa samtalsstund.
... Sjá meiraSjá minna

2 days ago
Í gær var undirritaður og endurnýjaður samningur á milli Félags eldri borgara í Garðabæ
(FEBG) og Janusar heilsueflingar, um heilsueflingu eldra fólks í Garðabæ. 
Dr. Janus Guðlaugsson fer fyrir verkefninu ásamt starfsfólki hans hjá Janusi heilsueflingu. Verkefnið er búið að vera í gangi í nærri tvö ár á vegum FEBG

Samingur FEBG við Janus heilsueflingu byggir einnig á nýgerðum samningi FEBG við Garðabæ um félags- og heilsuræktarstarf eldri borgara í Garðabæ. Garðabær er þó ekki beinn aðili að samning FEBG við Janus heilsueflingu, en er stuðningsaðili hvað varðar aðstöðu og faglega ráðgjöf undir stjórn íþrótta-, tómstunda- og forvarnarfulltrúa Garðabæjar.

Verkefnið er einn af þessum stóru forvarnar- og heilsueflandi verkefnum sem félagið stendur fyrir til handa eldri íbúum GarðabæjarImage attachmentImage attachment+3Image attachment

Í gær var undirritaður og endurnýjaður samningur á milli Félags eldri borgara í Garðabæ
(FEBG) og Janusar heilsueflingar, um heilsueflingu eldra fólks í Garðabæ.
Dr. Janus Guðlaugsson fer fyrir verkefninu ásamt starfsfólki hans hjá Janusi heilsueflingu. Verkefnið er búið að vera í gangi í nærri tvö ár á vegum FEBG

Samingur FEBG við Janus heilsueflingu byggir einnig á nýgerðum samningi FEBG við Garðabæ um félags- og heilsuræktarstarf eldri borgara í Garðabæ. Garðabær er þó ekki beinn aðili að samning FEBG við Janus heilsueflingu, en er stuðningsaðili hvað varðar aðstöðu og faglega ráðgjöf undir stjórn íþrótta-, tómstunda- og forvarnarfulltrúa Garðabæjar.

Verkefnið er einn af þessum stóru forvarnar- og heilsueflandi verkefnum sem félagið stendur fyrir til handa eldri íbúum Garðabæjar
... Sjá meiraSjá minna

3 days ago

Comment on Facebook

Glæsilegt.

Æðislegt.

Sjá fleiri