Skráning í Abler í gegnum GSM síma – Leiðbeiningar
Ath. rafræn skilríki þurfa að vera tengd gsm síma
• Smella á Abler appið
• Smella á Profíll, neðst í hægra horni
• Smella á Markaðstorg
• Skrifa Jónshús eða FEBG í leitarglugga
• Smella á Garðabæjar logo
• Velja Félag eldri borgara eða Jónshús
• Skrolla niður, finna námskeið og smella á Velja
• Smella á halda áfram
• Velja „ Greiðsluferli“
• Ef verið er að skrá annan en þig, velja „Annan einstakling“
• Velja „Halda áfram“
• Slá inn kt. viðkomandi
• Velja Greiðsluferli / staðfesta greiðslu með banka pin númeri