Aðalfundur FEBG þann 27. febrúar 2023 kl. 13.30
Aðalfundur Félags Eldri borgara í Garðabæ fyrir árið 2022 verður haldinn mánudaginn 27. febrúar 2023 kl. 13.30 í félagsmiðstöð Eldri borgara Jónshúsi að Strikinu 6.
Aðalfundur Félags Eldri borgara í Garðabæ fyrir árið 2022 verður haldinn mánudaginn 27. febrúar 2023 kl. 13.30 í félagsmiðstöð Eldri borgara Jónshúsi að Strikinu 6.
Mjög spennandi ferð til Lissabon í Portúgal í september er komin á dagskrá. Leiguflug með Play Air, fjögurra stjörnu hótel miðsvæðis, ferðir til og frá flugvelli og fararstjóri Lilja Hilmarsdóttir sem er mjög kunnug staðháttum. Skoðunarferðir um borgina og nágrenni í boði.
Nokkrar ferðir eru nú þegar skipulagðar á vegum FEBG á árinu 2023. Til dæmis ferð í Dalina og um uppsveitir suðurlands í ágúst, um Reykjanes og Akranes í september, til Lissabon í Portúgal í september og aðventuferð til Heidelberg í desember. Allar ferðirnar verða bókanlegar á Sportabler í maí. Merkið við í dagatalið!
Páskabingó föstudaginn 32. mars kl. 13:00 í Jónshúsi, spjaldið kostar 300 kr. Athugið ekki er posi á staðnum. Glæsilegir vinningar.
Dagskrá í Jónshúsi 6 - 10 mars 2023
Dagskrá í Jónshúsi 27. feb - 3. mars 2023
Kynningarfundur í Jónshúsi Strikinu 6 þriðjudaginn 28. feberúar kl. 16:00. Í mars verður tekinn inn nýr hópur þátttakenda. Við hvetjum alla áhugasama til þess að mæta.
Kynningarfundur í Jónshúsi Strikinu 6 þriðjudaginn 28. feberúar kl. 16:00. Í mars verður tekinn inn nýr hópur þátttakenda. Við hvetjum alla áhugasama til þess að mæta.
Lilja Hilmarsdóttir fararstjóri kynnir nýjar ferðir á vegum FEBG, annars vegar ferð til Lissabon í september og hins vegar aðventuferð til Heidelberg í desember.
Dagskrá í Jónshúsi 20. feb - 24. febrúar 2023
FEBG er að skipuleggja aðra ferð í haust fyrir félaga. Um er að ræða beint leiguflug með Play Air, fjögurra stjörnu hótel miðsvæðis, ferðir til og frá flugvelli og fararstjórn Lilju Hilmarsdóttur. Verð í tvíbýli í kringum 140þús á mann.
Dagskrá í Jónshúsi 6. feb - 10. febrúar 2023
Vià erum boðin i Visindaferò i Ölgerdina Egill Skallagrimsson þann 16. februar i kynningu á fyrirtækinu.
Dagskrá í Jónshúsi 30. janúar - 3. febrúar 2023
Allt um erfðamál og meira til - Fræðslufundur í Jónshúsi þriðjudaginn 7. febrúar kl. 13:30 með Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, lögmanns og eiganda Lagastoða.
Dagskrá í Jónshúsi 23. - 27. janúar 2023
Dagskrá í Jónshúsi 16. - 20. janúar 2023
Dagskrá í Jónshúsi 9. - 13. janúar 2023
Hrannar Bragi Eyjólfsson, bæjarfulltrúi og formaður íþrótta- og tómstundaráðs verður með fyrirlestur um vellíðan og virkni eldri borgara.
Í vetur ætlum við að halda áfram með sögulestur. Við byrjm á námskeiði sem stendur í 8 vikur og verður þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00 - 15:00. Námskeiðið fer fram í Jónshús - Strikinu 6. Verð er kr. 6.000.