Skrifstofa Félags eldri borgara í Garðabæ (FEBG) verður lokuð vegna sumarleyfa frá mánudeginum 1. júlí – þriðjudagsins 6. ágúst.
Allar upplýsingar um félagið má finna hér á vefsvæði félagsins: https://febg.is/
Einnig á Facebook síðu félagsins: https://www.facebook.com/FelageldriborgaraGardabae
Hlökkum til að hitta ykkur öll í ágúst þegar undirbúningur fer á fullt fyrir starfið í haust og vetur.