Félagsstarfið – Fréttir

Félagsstarfið – Fréttir2023-01-29T20:55:23+00:00

Berlínarferð í ágúst 2025

17.02.2025|Ferðir, Fréttir|

FEBG leggur land undir fót og blæs í borgarferð til Berlínar dagana 27 - 31 ágúst 2025. Fararstjóri Lilja Hilmarsdóttir. Fáar borgir eru með jafn mikla sögu eins og Berlín. Mörg hverfi sem öll hafa sín sérkenni, bæði í austur og vestur Berlín. Fallegar byggingar, óperur, konserthús þar sem Berlínar Philharmónían hefur aðsetur, fjölmörg veitingahús o.fl. o.fl. Komið með í ævintýraferð á vegum FEBG!

FEBG og GKG í samstarf

13.02.2025|Fréttir|

GKG og FEBG í samstarf – Púttnámskeið og Stöðvaþjálfun í Trackman í Kórnum í Kópavogi. Nú er að koma nýr Púttvöllur í nágrenni Jónshúss sem vonandi verður tilbúinn í vor. Af því tilefni ætlar FEBG í samstarfi við GKG, Golfklúbb Kópavogs og Garðabæjar að bjóða upp á púttnámskeið í aðstöðu GKG í Kórnum í Kópavogi.

Go to Top