Skrifstofa FEBG lokuð vegna viðgerða í Jónshúsi
Skrifstofa FEBG er komin í kassa sem stendur og er lokað vegna viðgerða í Jónshúsi. En stjórnin ætlar að reyna að vera til viðtals í kaffistofunni á Strikinu 8 á viðtalsdögunum eins og venjulega á miðvikudögum kl 13.30-15.30 í maí og aðstoða eins og kostur er. Einnig má senda allar fyrirspurnir með tölvupósti á febg@febg.is og í gegnum vefsíðuna www.febg.is. Einnig er fésbókarsíðan alltaf opin.
Fjársjóður Ítalíu: Ferð til Lecce 5. – 9. október 2023
Kynning verður á ferðinni fyrir félaga FEBG þann 27. apríl nk. kl. 16:00 í húsakynnum Úrval Útsýn Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi.
Jónshús lokað í 6-8 vikur
Talsverðar skemmdir urðu á gólfefni í Jónshúsi yfir páskana vegna leka frá lögnum. Ráðast þurfti strax í framkvæmdir og verður Jónshúsi því lokað í 6-8 vikur.
Sumarferð um vesturland 22. ágúst
Ferð um vesturland 22. ágúst á vegum FEBG. Brottför frá Jónshúsi kl. 08:30 og Garðatorgi kl. 08:45.
Sumarferð um suðurland 28. ágúst
Ferð um Suðurland 28. Ágúst á vegum félags eldriborgara í Garðabæ. Brottför frá Jónshúsi kl. 09.00 og Garðatorgi kl 09.05.
Reykjanesferð 5. september
Ferð um Reykjanes 5. september á vegum félags eldriborgara í Garðabæ. Brottför frá Jónshúsi kl. 11.00 og Garðatorgi kl 11.15.
Haustferð FEBG til Lissabon 18 – 22 sept 2023
Pakkaverð pr mann í tvíbýli er kr. 167.000. Innifalið er flug með PLAY með 1 x 20 kg tösku fyrir hvert herbergi + 1 handfarangur pr mann (42 x 32 x 25) eða bakpoka. Gisting á 4* hóteli Pestana CR7 með morgunverði, akstur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Kostnaður á eins manns herbergi er kr. 49.700. Sjá nánar í ferðatilhögun.
Leikfimi á vegum FEBG í Ásgarði
Kennsla fer fram þriðjudag og fimmtudaga kl. 12:15. Nýtið þessa alhliða leikfimi sem er á vegum FEBG. Og svo er frítt í sund.
Efst á baugi í Garðabæ, fundur í Jónshúsi 28. mars kl. 13.30
Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar mun fræða okkur um ýmislegt sem efst er á baugi í Garðabæ. Fundurinn verður í Jónshúsi 28. mars kl. 13.30.
Ferð til Portúgal 18. – 22. september
Mjög spennandi ferð til Lissabon í Portúgal í september er komin á dagskrá. Leiguflug með Play Air, fjögurra stjörnu hótel miðsvæðis, ferðir til og frá flugvelli og fararstjóri Lilja Hilmarsdóttir sem er mjög kunnug staðháttum. Skoðunarferðir um borgina og nágrenni í boði.
Ferðir á vegum FEBG á árinu
Nokkrar ferðir eru nú þegar skipulagðar á vegum FEBG á árinu 2023. Til dæmis ferð í Dalina og um uppsveitir suðurlands í ágúst, um Reykjanes og Akranes í september, til Lissabon í Portúgal í september og aðventuferð til Heidelberg í desember. Allar ferðirnar verða bókanlegar á Sportabler í maí. Merkið við í dagatalið!
Páskabingó föstudaginn 31. mars kl. 13
Páskabingó föstudaginn 32. mars kl. 13:00 í Jónshúsi, spjaldið kostar 300 kr. Athugið ekki er posi á staðnum. Glæsilegir vinningar.
Dansleikur í Jónshúsi, Góugleði þann 18. mars
Kynningarfundur í Jónshúsi Strikinu 6 þriðjudaginn 28. feberúar kl. 16:00. Í mars verður tekinn inn nýr hópur þátttakenda. Við hvetjum alla áhugasama til þess að mæta.
Janus heilsuefling – Kynningarfundur 28. febrúar kl. 16:00
Kynningarfundur í Jónshúsi Strikinu 6 þriðjudaginn 28. feberúar kl. 16:00. Í mars verður tekinn inn nýr hópur þátttakenda. Við hvetjum alla áhugasama til þess að mæta.
Kynningarfundur 2. mars í Jónshúsi kl. 13:00
Lilja Hilmarsdóttir fararstjóri kynnir nýjar ferðir á vegum FEBG, annars vegar ferð til Lissabon í september og hins vegar aðventuferð til Heidelberg í desember.
Ferð til Lissabon 18. – 22 sept 2023
FEBG er að skipuleggja aðra ferð í haust fyrir félaga. Um er að ræða beint leiguflug með Play Air, fjögurra stjörnu hótel miðsvæðis, ferðir til og frá flugvelli og fararstjórn Lilju Hilmarsdóttur. Verð í tvíbýli í kringum 140þús á mann.
Aðalfundur FEBG þann 27. febrúar 2023 kl. 13.30
Aðalfundur Félags Eldri borgara í Garðabæ fyrir árið 2022 verður haldinn mánudaginn 27. febrúar 2023 kl. 13.30 í félagsmiðstöð Eldri borgara Jónshúsi að Strikinu 6.
Vísindaferð í Ölgerðina 16. febrúar
Vià erum boðin i Visindaferò i Ölgerdina Egill Skallagrimsson þann 16. februar i kynningu á fyrirtækinu.
Allt um erfðamál – Þriðjudaginn 7. febrúar
Allt um erfðamál og meira til - Fræðslufundur í Jónshúsi þriðjudaginn 7. febrúar kl. 13:30 með Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, lögmanns og eiganda Lagastoða.
Virkni og vellíðan – Fyrirlestur 10. janúar
Hrannar Bragi Eyjólfsson, bæjarfulltrúi og formaður íþrótta- og tómstundaráðs verður með fyrirlestur um vellíðan og virkni eldri borgara.