Hátíðarmessa sunnudaginn 9. nóvember kl. 11 í Vídalínskirkju
Í tilefni af útgáfu ævisögu séra Braga Friðrikssonar er ykkur boðið til hátíðarmessu sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00 í Vídalínskirkju.
Fræðslufundur í Jónshúsi 12. nóvember kl. 16:00 – Janus heilsuefling
Janus Guðlaugsson, Phd Íþrótta- og heilsufræðingur fræðir okkur um líkamshreystibil öldrunar, sarcopenia - hægfara vöðvarýrnun og RM-kerfið í styrktarþjálfun.
Veitingar í Jónshúsi
Jónshús er opið alla virka daga kl. 08:00 - 16:00. Þar er boðið upp á veitingar allan opnunartímann.
Haustfagnaður FEBG 25. október kl. 19:30
Haustfagnaður FEBG verður haldinn í Jónshúsi laugardaginn 25. október kl. 19:30. Húsið opnar kl. 19:00. Miðaverð kr. 4.500.
Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu 4. desember kl. 20.00
FEBG efnir til ferðar að sjá Moulin Rouge - Rauðu mylluna í Borgarleikhúsinu, fimmtudaginn 4. desember kl. 20. Ganga þarf frá miðakaupum fyrir 20. október. Miðaverð er kr. 13.900.
ChatGPT gervigreind – Hvað er það?
Tveggja tíma kynning á því hvað ChatGPT er og ýmis atriði sem gætu hjálpað í daglegu lífi og hvernig hægt er að nýta gervigreindina til gamans eða í eigin verkefnum.
Íslendingasagnanámskeið í Jónshúsi – Hefst 16. september
Nýtt Íslendingasagnanámskeið hefst í Jónshúsi, þriðjudaginn 16. september. Að þessu sinni verður Gunnlaugssaga Ormstungu tekin fyrir og fleiri sögur. Námskeiðið er fyrir byrjendur og áhugasama og stendur í 8 vikur á þriðjudögum og fimmtudögum frá 13:00 – 15:00.
Virkniþing eldra fólks í Garðabæ haldið 26. ágúst
Virkniþing eldra fólks í Garðabæ verður haldið í Miðgarði þriðjudaginn 26. ágúst. Þar munu fara fram kynningar á þeirri fjölbreyttu heilsueflandi þjónustu og afþreyingu sem eldra fólki í Garðabæ stendur til boða.
GKG og FEBG í samstarf – Púttnámskeið og Stöðvaþjálfun
Golfnámskeið í samstarfi GKG og FEBG Hefst í Kórnum í Kópavogi 24. febrúar kl. 10:00.
Innlanlandsferðir á vegum FEBG 2025
FEBG býður upp á ferðir innanlands árið 2025 fyrir sína félagsmenn. Farið verður á Vestfirði í júní, fjallabaksleið nyrðri í ágúst og dagsferð um Suðurströnd í september. Vertu með FEBG á ferð og flugi í ár.
Berlínarferð í ágúst 2025
FEBG leggur land undir fót og blæs í borgarferð til Berlínar dagana 27 - 31 ágúst 2025. Fararstjóri Lilja Hilmarsdóttir. Fáar borgir eru með jafn mikla sögu eins og Berlín. Mörg hverfi sem öll hafa sín sérkenni, bæði í austur og vestur Berlín. Fallegar byggingar, óperur, konserthús þar sem Berlínar Philharmónían hefur aðsetur, fjölmörg veitingahús o.fl. o.fl. Komið með í ævintýraferð á vegum FEBG!
Aðalfundarboð FEBG – Fimmtudagur 6. mars kl. 14:00
Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ fyrir árið 2024 verður haldinn fimmtudaginn 6. mars kl. 14:00 í Jónshúsi félagsmiðstöð Eldri borgara að Strikinu 6 í Garðabæ.
FEBG og GKG í samstarf
GKG og FEBG í samstarf – Púttnámskeið og Stöðvaþjálfun í Trackman í Kórnum í Kópavogi. Nú er að koma nýr Púttvöllur í nágrenni Jónshúss sem vonandi verður tilbúinn í vor. Af því tilefni ætlar FEBG í samstarfi við GKG, Golfklúbb Kópavogs og Garðabæjar að bjóða upp á púttnámskeið í aðstöðu GKG í Kórnum í Kópavogi.
Rauð veðurviðvörun v. fimmtudagur 6. febrúar
Öll starfsemi á vegum FEBG fellur niður á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar, til kl. 13:00 vegna rauðrar veðurviðvörunar. Skrifstofan verður opin frá kl. 13-15 í staðin fyrir 10-12.
Þorrablót 2025
Þorrablót FEBG 2025 verður haldið laugardaginn 25. janúar kl. 19:00. Húsið opnar kl. 18:30. Verð kr. 9.800. Skráning í Abler fyrir 17. janúar.
Nýtt Íslendingasagnanámskeið hefst 14. janúar 2025
Námskeiðið er fyrir byrjendur og áhugasama og stendur í 8 vikur, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13:00 - 15:00 í Jónshúsi. Verð kr. 7.500.
Hátíðarkveðja 🎄
Félag eldri borgara í Garðabæ sendir félögum sínum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og gæfuríkt nýtt ár. Með kærri þökk fyrir samveruna á árinu. 🎄
Áramótahugleiðingar 🎉
Nú líður senn að lokum árs sem hefur verið mjög starfssamt hjá Félagi eldri borgara í Garðabæ og mikill fjöldi tekið þátt í því sem í boði hefur verið. Þegar þetta er skrifað eru skráðir félagar í FEBG rétt tæplega 2200.
Jólahlaðborð í Jónshúsi 7. desember
Jólahlaðborð FEBG verður haldið í Jónshúsi 7. desember kl. 19:00, húsið opnar kl. 18:30. Skráning er opin til 30. nóvember, bókað á Sportabler.
Að halda heilsu á efri árum! – Í Jónshúsi 14. nóv kl. 13:30
Pálmi V. Jónsson, fyrrum yfirlæknir öldrunarlækninga á Landsspítala heldur erindi í Jónshúsi fimmtudaginn 14. nóvember kl. 13:30



















