Félagsstarfið – Fréttir

Félagsstarfið – Fréttir2023-01-29T20:55:23+00:00

Iceland Hotel Collection býður afslátt til eldri borgara

01.07.2024|Fréttir|

Iceland Hotel Collection býður afslátt til félagsmanna Landssambands eldri borgara og þar með til allra félaga í FEBG. Meðan beðið er eftir að afslátturinn birtist í Spara appinu og afsláttarbókinni 2025 vilja þau senda félagsmönnum upplýsingar þennan afslátt þar sem hann hefur nú þegar tekið gildi.

Go to Top