Vatnsleikfimi FEBG í Sjálandsskóla

Vatnsleikfimi er eitt af því besta sem þú getur gert fyrir líkamann. Æfingar í vatni eru alhliða og aðstoða (og jafnvel flýta fyrir) við meðferð á ýmsum kvillum og / eða koma í veg fyrir þá. Námskeiðin eru einn mánuður í senn og er kennt tvisvar í viku.