Félag eldri borgara í Garðabæ
Félagið var stofnað föstudaginn 12.nóvember 1993. Boðað var til stofnfundar þann dag kl. 20.30 og var fundurinn haldinn í Safnaðarheimilinu Kirkjulundi.
Fundurinn samþykkti félagsstofnun og fékk félagið nafnið „Félag eldri borgara í Garðabæ“. Einnig voru samþykkt lög fyrir félagið og því kosin stjórn. Lög FEBG samþykkt 27.2.2023
Fyrsti formaður félagsins var kjörin Kristjana Milla Thorsteinsson og aðrir í stjórn voru:
Helgi Hjálmsson,
Rögnvaldur Finnbogason,
Steinar Waage,
Tryggvi Þorsteinsson
Alda Pétursdóttir
Í varastjórn voru kosin:
Elín Ellertsdóttir
Jakob Sigurðsson
Þuríður Hjörleifsdóttir
Endurskoðendur voru kosnir Kristján Friðsteinsson og Guðmundur Þorláksson.
Stofnfélagar voru 73 talsins. Félagar eru í dag liðlega um 2000.
Núverandi stjórn FEBG
Nafn | Staða | Netfang | Símanúmer |
---|---|---|---|
Laufey Jóhannsdóttir | Formaður | laufeyj@simnet.is | 896-9727 |
Engilbert Gíslason | Varaformaður | engilbert51@gmail.com | 699-1318 |
Anna Ragnheiður Möller | Gjaldkeri | annaragn@gmail.com | 898-8168 |
Lára Kjartansdóttir | Ritari | larakja@hotmail.com | |
Magnús Halldórsson | Meðstjórnandi | magnushalldorsson1@gmail.com |
Varastjórn:
Nafn | Netfang |
Bryndís Sveinsdóttir | bryndissveins@aol.com |
Jón Gunnar Pálsson | jgp@simnet.is |
Finnbogi Alexandersson | finnboal@mmedia.is |
Skoðunarmenn reikninga:
Nafn | |
Daði Guðmundsson | |
Gunnar Gunnlaugsson | |
Til vara: Ástbjörn Egilsson |