Félag eldri borgara Garðabæ
Félag aldraðra í Garðabæ er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir ásamt íþrótta- og tómstundastarfi í samvinnu við Jónshús.
Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.
Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!
Fréttir
Jólahlaðborð í Jónshúsi 7. desember
Jólahlaðborð FEBG verður haldið í Jónshúsi 7. desember kl. 19:00, húsið opnar kl. 18:30. Skráning er opin til 30. nóvember, bókað á Sportabler.
Að halda heilsu á efri árum! – Í Jónshúsi 14. nóv kl. 13:30
Pálmi V. Jónsson, fyrrum yfirlæknir öldrunarlækninga á Landsspítala heldur erindi í Jónshúsi fimmtudaginn 14. nóvember kl. 13:30
Forvarnarvika – Fyrirlestur fimmtudaginn 7. nóv kl. 13:30
Forvarnarvika Garðabæjar verður haldin 1. - 8. nóvember nk. Af því tilefni verður haldinn fyrirlestur þann 7. nóvember kl. 13:30 í Jónshúsi.
Jólahlaðborð FEBG í Jónshúsi 7. desember – Taktu daginn frá!
Jólahlaðborð FEBG í Jónshúsi 7. desember 2024. Taktu daginn frá. Nánari upplýsingar síðar.
Óskaland í Borgarleikhúsinu 22. nóvember
Leikhúsferð Félags eldri borgara í Garðabæ í Borgarleikhúsið 22. nóvember. ATH - Framlengdur frestur! Hægt er að bóka miða á Óskaland til 5. nóvember á Sportabler.
Fræðsla og fróðleikur framundan
Donald Trump eða Kamala Harris? - Hvernig höldum við heilsunni? Hvort viltu vera gleðigjafi eða fýlupúki?