Félag eldri borgara Garðabæ

Félag aldraðra í Garðabæ er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir ásamt íþrótta- og tómstundastarfi í samvinnu við Jónshús.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Fréttir

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

... Sjá meiraSjá minna

9 hours ago
Nú fer að líða að lokum á leiðsögn í notkun á snjallsímum, spjaldtölvum og fartölvum í bili.
Laust er kl. 11.30 á morgun fimmtudag 21.11 og einnig á þriðjudaginn 26.11 og laust í báða tíma þ.e. kl. 11.00 og 11.30 þann 28.11. Það er síðasti tíminn að sinni. 
Nú er um að gera að drífa sig, þið sem hafið verið að hugsa málið😀

Nú fer að líða að lokum á leiðsögn í notkun á snjallsímum, spjaldtölvum og fartölvum í bili.
Laust er kl. 11.30 á morgun fimmtudag 21.11 og einnig á þriðjudaginn 26.11 og laust í báða tíma þ.e. kl. 11.00 og 11.30 þann 28.11. Það er síðasti tíminn að sinni.
Nú er um að gera að drífa sig, þið sem hafið verið að hugsa málið😀
... Sjá meiraSjá minna

14 hours ago

... Sjá meiraSjá minna

2 days ago
Sjá fleiri