Félag eldri borgara Garðabæ

Félag aldraðra í Garðabæ er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir ásamt íþrótta- og tómstundastarfi í samvinnu við Jónshús.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Fréttir

1010.10.2025

ChatGPT gervigreind – Hvað er það?

Tveggja tíma kynning á því hvað ChatGPT er og ýmis atriði sem gætu hjálpað í daglegu lífi og hvernig hægt er að nýta gervigreindina til gamans eða í eigin verkefnum.

1212.09.2025

Íslendingasagnanámskeið í Jónshúsi – Hefst 16. september

Nýtt Íslendingasagnanámskeið hefst í Jónshúsi, þriðjudaginn 16. september. Að þessu sinni verður Gunnlaugssaga Ormstungu tekin fyrir og fleiri sögur. Námskeiðið er fyrir byrjendur og áhugasama og stendur í 8 vikur á þriðjudögum og fimmtudögum frá 13:00 – 15:00.

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

... Sjá meiraSjá minna

1 week ago
Minnum á að lokafestur til að bóka miða á Moulin Rouge er 15. október.

Minnum á að lokafestur til að bóka miða á Moulin Rouge er 15. október.Komið með að sjá þessa glæsilegu sýningu. Bóka þarf miða fyrir 15. október. ... Sjá meiraSjá minna

1 week ago
Komið með að sjá þessa glæsilegu sýningu. Bóka þarf miða fyrir 15. október.

Komið með að sjá þessa glæsilegu sýningu. Bóka þarf miða fyrir 15. október. ... Sjá meiraSjá minna

2 weeks ago
Það var líf og fjör í Jónshúsi í morgun þegar fyrsti samsöngur vetrarins fór fram og fólk lét rok og rigningu ekki aftra sér frá því að taka þátt. Hann Benni okkar kom og spilaði og söng ásamt Hilmari Hjartarsyni á harmoniku og með þeim spilaði Georg Grundfjörð á bassa.  Vel var tekið undir með þeim félögumImage attachmentImage attachment+2Image attachment

Það var líf og fjör í Jónshúsi í morgun þegar fyrsti samsöngur vetrarins fór fram og fólk lét rok og rigningu ekki aftra sér frá því að taka þátt. Hann Benni okkar kom og spilaði og söng ásamt Hilmari Hjartarsyni á harmoniku og með þeim spilaði Georg Grundfjörð á bassa. Vel var tekið undir með þeim félögum ... Sjá meiraSjá minna

3 weeks ago
Sjá fleiri