Aðalfundarboð FEBG

Aðalfundur Félags Eldri borgara í Garðabæ fyrir árið 2022 verður haldinn mánudaginn 27. febrúar 2023 kl. 13.30 í félagsmiðstöð Eldri borgara  Jónshúsi að Strikinu 6.

Dagskrá fundarins;

 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
 2. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
 3. Ársreikningur lagður fram til umræðna og afgreiðslu.
 4. Fjárhagsáætlun næsta starfsárs kynnt.
 5. . Ákvörðun árgjalds.
 6. Lagabreytingar.
 7. Kosningar:
 8. a) kosning formanns
 9. b) kosning fjögurra manna í stjórn
 10. c) kosning þriggja varamanna ­
 11. d) kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga FEBG og eins til vara, allra til eins árs.
 12. Önnur mál.

Á fundinum verða lagðar fram lagfæringar á lögum FEBG til samræmis við lög Landssambands eldri borgara. Upplýsingar um þessar lagfæringar munu liggja frammi á skrifstofunni og í Jónshúsi frá 13. febrúar.

Stjórn FEBG

Aðalfundarboð á PDF