Fjölbreytt námskeið í boði

Öll námskeið á vegum félags eldriborgara i Garðabæ eru núna bókanleg í sportabler.com/shop/gardabaer/febg

Nú er rétti tíminn til þess að skrá sig í eitthvað af þeim fjölbreyttu námskeiðum sem í boði eru;

Leikfimi – í Ásgarði
Vatnsleikfimi – Sjálandsskóla
Dansleikfimi – Sjálandsskóla
Stólajóga kennnsla bæði í Sjálandsskóla og Kirkjuhvoli. Kennsla hefst 28. ágúst
Qi-gong – Sjálandsskóla
Línudans – kennsla hefst í Sjálandsskóla 29. ágúst
Boccia. – Ásgarði

Fyrstu námskeiðin hefjast 28. ág en flest öll í byrjun september 4. september og svo hvert af öðru. Öll eru bókanleg í sportabler og bókast flest einn mánuð í einu.