Leið að farsælum efri árum – Janus heilsuefling

Fimmtudaginn 7. september kl. 14:30 verða Sævar Þór og Bára frá Janusi Heilsueflingu í Jónshúsi. Létt spjall um hvernig við getum aukið lífsgæðin á efri árum.

Létt spjall um hvernig við getum aukið lífsgæðin á efri árum. Blóðþrýstingsmæling í boði fyrir þá sem vilja og opið fyrir spurningar og spjall.

Vonumst til að sjá sem flesta.