Haustpartý FEBG verður haldið á Garðaholti

Haustpartý FEBG verður haldið á Garðaholti fimmtudaginn 7. september nk.

Skemmtunin hefst kl. 18:30 og við byrjum á að fá nýgrillaða hamborgara að hætti hússins. Guðrún Árný kemur svo með hljómborðið og syngur og trallar með okkur af sinni alkunnu snilld.

Miðaverð er kr. 5.000.

Bókað í Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/gardabaer/febg

Stjórn
FEBG