Jólabingó FEBG

Það er komið að hinu frábæra jólabingói. Þetta árið ætlum við að halda jólabingó í Jónshúsi föstudaginn 15. desember kl. 13:00.

Spjaldið kostar 300 kr. Athugið að við erum ekki með posa.

Fjöldi glæsilegra vinninga.