Þjóðhátíðarstund 16. júní við Jónshús

Klukkan 10:30 munu börn úr leikskólanum Sjálandi og Félag eldri borgara í Garðabæ sameinast við Jónshús og leggja blómsveig að minnismerki um Jón Sigurðsson. Þetta er árlegur viðburður og afar ánægjulegur enda viljum við öll hylla Jón og viðhalda þessarri skemmtilegu hefð.

Stjórn
FEBG