Dansiball – Fyrsta vetrardag

Er ekki kominn tími til að tjútta svolítið og halda ball í Jónshúsi á vegum FEBG. Við ætlum að dansa og gleðjast laugardaginn 28. október.

Miðaverð kr. 2000.
Bókanir: Sportabler.com/shop/gardabaer/febg