Ferð til Lissabon 18. – 22 sept 2023
FEBG er að skipuleggja aðra ferð í haust fyrir félaga. Um er að ræða beint leiguflug með Play Air, fjögurra stjörnu hótel miðsvæðis, ferðir til og frá flugvelli og fararstjórn Lilju Hilmarsdóttur. Verð í tvíbýli í kringum 140þús á mann.