Garðbæska söngstjarnan Ragnheiður Gröndal flytur ásamt valinkunnum hljóðfæraleikurum vel valda jazzstandarda í Jónshúsi laugardaginn 21. apríl kl 14:00.