Dansleikfimi á vegum FEBG byrjar 4. feb
Dansleikfimi á vegum FEBG byrjar föstudaginn 4. febrúar í Sjálandsskóla.
Skráning í íþrótta- og tómstundastarf
Skráning í íþróttastarf og tómstundastarf á vegum FEBG og Jónshúss 2022 er hafin á Sportabler.
Hádegistónleikar 8. desember kl. 12:15
Miðvikudaginn 8. des kl. 12:15 gleður Kristinn Sigmundsson gesti á hádegistónleikum í safnaðarheimili Vídalínskirkju (ath. breytt staðsetning).
Söngstund fellur niður í Jónshúsi á föstudögum tímabundið vegna Covid 19
Vegna aukinna smita í samfélaginu fellur söngstund í Jónshúsi tímabundið niður.
Gildandi takmarkanir í félagsstarfi aldraðra
Gildandi takmarkanir í félagsmiðstöðvum fyrir fullorðna og í félagsstarfi aldraðra Gildandi takmarkanir (PDF) 10. nóvember – 8. desember 2021. Jónshús Hámarksheimild í Jónshúsi er 500 gestir alls. Hópastarf og viðburðir taka mið af gildandi takörkunum. Virða skal eins metra nálægðarmörk milli einstaklinga í sama rými svo [...]
Tölvuaðstoð
Vantar þig aðstoð við tölvu, spjaldtölvu (iPad) eða síma?
Haustferð um Reykjanesið 27. september
Farið verður í ferð um Reykjanesið 27. september nk. Allar frekari upplýsingar um ferðina má finna undir félagsstarfið -> ferðir.
Ársskýrsla FEBG 2020
Ársskýrslu FEBG má nú finna undir Um Febg -> Skjalasafn
Stundarskrá íþróttastarfs haustönn 2021
Stundarskrá íþróttastarfsins fyrir haustönn 2021 liggur nú fyrir. Stundarskrána má finna á prentvænu formi inni á Félagsstarfið -> Stundarskrá Haust 2021
Innritun á námskeið hjá Klifinu
Innritun á námskeið fyrir eldri borgara í Garðabæ haustönn 2021 er hafin. Skráning fer fram á klifid.is/namskeid/
Dagsferð um Reykjanes 27. sept 2021
Upplýsingar og ferðatilhögun vegna dagsferðar um Reykjanesið í september 2021.
Fundargerð Aðalfundar 2021
FUNDARGERÐ AÐALFUNDAR FEBG 2021 Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ var haldinn í Jónshúsi mánudaginn 7. Júní 2021 kl. 13.30 Formaður félagsins, Stefanía Magnúsdóttir, setti fund og bauð félaga og gesti velkomna. Gestir fundarins voru Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, Björg Fenger, forseti bæjarstjórnar, Svanhildur Þengilsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Garðabæjar [...]
Nýr formaður FEBG
Í dag var Laufey Jóhannsdóttir kosin nýr formaður FEBG á mjög fjölmennum aðalfundi félagsins. Nýr í stjórn kosinn Finnbogi Alexandersson og í varastjórn Lára Kjartansdóttir.
Afsláttarbók LEB
Afsláttarbók LEB fyrir árið 2021 má finna hér: FEB_afslattarbok_2021
Málsókn Gráa Hersins
27.04.2020 Mál Gráa hersins gegn íslenska ríkinu þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur Þrír félagar úr Gráa hernum, baráttuhópi eldra fólks um lífeyrismál, hafa að beiðni og fyrir hönd samtakanna höfðað mál á hendur Tryggingastofnun f.h. íslenska ríkisins vegna skerðinga stofnunarinnar á ellilífeyri og heimilisuppbót á móti greiðslum [...]
Fundargerð Aðalfundar 2020
Fundargerð Aðalfundar FEBG 2020 Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ var haldinn í Jónshúsi mánudaginn 24.febrúar 2020 kl. 13.30. Formaður félagsins, Stefanía Magnúsdóttir, setti fund og bauð félaga og gesti velkomna. Gestir fundarins voru Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landsambands eldri borgara, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri og Svanhildur Þengilsdóttir forstöðumaður [...]
Skýrsla stjórnar á aðalfundi 2020
Skýrsla stjórnar FEBG til aðalfundar 24. febrúar 2020 Ég býð ykkur öll hjartanlega velkomin til aðalfundar Félags eldri borgara í Garðabæ. Sérstaklega býð ég velkomna gesti fundarins sem eru Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, Þórunn Hulda Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara og Svanhildur Þengilsdóttir, forstöðumaður stuðnings- og öldrunarþjónustu [...]
Aðalfundur FEBG 2020
Aðalfundur FEBG verður haldinn í Jónshúsi, Strikinu 6, mánudaginn 24. febrúar kl. 13:30. Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Kaffiveitingar í boði félagsins.