Það er með mikilli ánægju að við tilkynnum þátttöku Jónshúss, fyrir hönd Garðabæjar, í verkefninu Sendum hlýju frá Íslandi.

Verkefnið hefst fimmtudaginn 6. október kl. 13:00 í Jónshúsi.