Í vetur ætlum við að halda áfram með sögulestur. Við byrjm á námskeiði sem stendur í 8 vikur og verður þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00 – 15:00. Námskeiðið fer fram í Jónshús – Strikinu 6. Verð er kr. 6.000.