Aðventuspjall í Jónshúsi – Saga jóla í Garðabæ

Hrannar Bragi Eyjólfsson, bæjarfulltrúi og formaður íþrótta- og tómstundaráðs verður með aðventuspjall í Jónshúsi þann 13. desember kl. 10:30.

Hrannar er baranabarn séra Braga Friðrikssonar sem var prestur í Garðabæ um langt árabil. Hann ætlar að rifja upp sögu jóla í Garðabæ.