Fræðsla og kynning verður á trérennismíði þriðjudaginn 27. september kl. 14:00 í Jónshúsi. Allir velkomnir.