Þá er komið að hinu frábæra páskabingói!

Bingóið verður haldið í Jónshúsi föstudaginn 8. apríl kl. 13:00. Spjaldið kostar 250 kr.
Ath við erum ekki með posa. Fjöldi glæsilegra vinninga.