Félagsstarfið – Ferðir

Félagsstarfið – Ferðir2023-03-15T13:30:00+00:00

Haustferð FEBG til Lissabon 18 – 22 sept 2023

12.04.2023|Ferðir, Fréttir|

Pakkaverð pr mann í tvíbýli er kr. 167.000. Innifalið er flug með PLAY með 1 x 20 kg tösku fyrir hvert herbergi + 1 handfarangur pr mann (42 x 32 x 25) eða bakpoka. Gisting á 4* hóteli Pestana CR7 með morgunverði, akstur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Kostnaður á eins manns herbergi er kr. 49.700. Sjá nánar í ferðatilhögun.

Go to Top