Fundur með Almari bæjarstjóra

Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar  mun fræða okkur um ýmislegt sem efst er á baugi í Garðabæ. Fundurinn verður í Jónshúsi 28. mars kl. 13.30.