Sumarferð um suðurland 28. ágúst
Ferð um Suðurland 28. Ágúst á vegum félags eldriborgara í Garðabæ. Brottför frá Jónshúsi kl. 09.00 og Garðatorgi kl 09.05.
Reykjanesferð 5. september
Ferð um Reykjanes 5. september á vegum félags eldriborgara í Garðabæ. Brottför frá Jónshúsi kl. 11.00 og Garðatorgi kl 11.15.
Haustferð FEBG til Lissabon 18 – 22 sept 2023
Pakkaverð pr mann í tvíbýli er kr. 167.000. Innifalið er flug með PLAY með 1 x 20 kg tösku fyrir hvert herbergi + 1 handfarangur pr mann (42 x 32 x 25) eða bakpoka. Gisting á 4* hóteli Pestana CR7 með morgunverði, akstur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Kostnaður á eins manns herbergi er kr. 49.700. Sjá nánar í ferðatilhögun.
Ferð til Portúgal 18. – 22. september
Mjög spennandi ferð til Lissabon í Portúgal í september er komin á dagskrá. Leiguflug með Play Air, fjögurra stjörnu hótel miðsvæðis, ferðir til og frá flugvelli og fararstjóri Lilja Hilmarsdóttir sem er mjög kunnug staðháttum. Skoðunarferðir um borgina og nágrenni í boði.