Í dag var Laufey Jóhannsdóttir kosin nýr formaður FEBG á mjög fjölmennum aðalfundi félagsins. Nýr í stjórn kosinn Finnbogi Alexandersson og í varastjórn Lára Kjartansdóttir.