Haustferð eldri borgara í Garðabæ til Lissabon 18 – 22 september 2023

Fararstjóri: Lilja Hilmarsdóttir

Pakkaverð pr mann í tvíbýli er kr. 167.000.

Innifalið:

  • Flug með PLAY með 1 x 20 kg tösku fyrir hvert herbergi + 1 handfarangur pr mann (42 x 32 x 25) eða bakpoka.
  • Gisting á 4* hóteli Pestana CR7 með morgunverði
  • Akstur til og frá flugvelli
  • Íslensk fararstjórn.

Kostnaður á eins manns herbergi er kr. 49.700.

Viðbótargjald fyrir skoðunarferðir og kvöldverði í Lissabon:

  1. Skoðunarferðin um borgina þar sem portugalskur leiðsögumaður fer með okkur
  2. FADO sönginn og kvöldverð að hætti heimamanna
  3. Aftur sameiginlegan kvöldverð í nágrenni hótelsins
  4. Skoðunarferðina þann 16 september þar sem portugalskur leiðsögumaður er líka með og aðgangur í National Palace
    …er samtals 170 Evrur , sem greiðast þegar út er komið.  

Skoða ferðatilhögun