Ferðir á vegum FEBG á árinu
Nokkrar ferðir eru nú þegar skipulagðar á vegum FEBG á árinu 2023. Til dæmis ferð í Dalina og um uppsveitir suðurlands í ágúst, um Reykjanes og Akranes í september, til Lissabon í Portúgal í september og aðventuferð til Heidelberg í desember. Allar ferðirnar verða bókanlegar á Sportabler í maí. Merkið við í dagatalið!
Ferð til Lissabon 18. – 22 sept 2023
FEBG er að skipuleggja aðra ferð í haust fyrir félaga. Um er að ræða beint leiguflug með Play Air, fjögurra stjörnu hótel miðsvæðis, ferðir til og frá flugvelli og fararstjórn Lilju Hilmarsdóttur. Verð í tvíbýli í kringum 140þús á mann.
Ferð um Mosfellsbæ, Kjós og Hvalfjörð 1. september
Upplýsingar og ferðatilhögun vegna ferðar um Mosfellsbæ, Kjós og Hvalfjörð 1. september nk.
Dagsferð til Stykkishólms 24. ágúst 2022
Upplýsingar og ferðatilhögun vegna dagsferðar til Stykkishólms í ágúst 2022.