Dansleikur í Jónshúsi, Góugleði þann 18. mars

Dansleikur verður haldinn í Jónshúsi laugardaginn 18. mars. Dansbandið ætlar að leika allskonar dansmúsík.

Húsið opnar kl. 19:30 og ballið byrjar kl. 20.00. Barinn opinn.

Miðaverð kr. 2000, posi á staðnum.

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.