Félag eldri borgara Garðabæ

Félag aldraðra í Garðabæ er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir ásamt íþrótta- og tómstundastarfi í samvinnu við Jónshús.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Fréttir

1818.04.2024

Stafræn félagsskírteini FEBG

Nú hafa félasgjöld í FEBG verið send til innheimtu og ættu allir félagar að hafa fengið rukkun í heimabankann sinn. Gömlu félagsskírteini eru útrunnin og komið að því að gefa út ný. Í ár höfum við tekið upp þá nýbreytni að gefa félagsskírteinið okkar út í stafrænu formi. En stafræn skírteini eru geymd í “veskis-öppum” á snjallsímum. Hægt er að geyma og nota stafræna skírteinið okkar í appinu Apple Wallet og íslenska appinu SmartWallet (Snjallveskið).

1515.04.2024

Ferð á Njáluslóðir 15. maí

Dagsferð þar sem Sigurbergur Árnasón leiðsögumaður fer með okkur á slóðir Hallgerðar Langbrókar og Njálsbrennu. Brottför frá Jónshúsi kl. 08:30.

1414.03.2024

Páskabingó í Jónshúsi

Hið árlega páskabingó verður haldið í Jónshúsi 22. mars kl. 13.00. Spjaldið kostar 300 kr. Posi verður á staðnum. Glæsilegir vinningar að venju.

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Þær voru glæsilegar Zumba drottningarnar í dag. Stuð og stemmningImage attachmentImage attachment+6Image attachment

Þær voru glæsilegar Zumba drottningarnar í dag. Stuð og stemmning ... Sjá meiraSjá minna

9 hours ago

4 CommentsComment on Facebook

Geggjað 😊

Takk! Þetta var yndislegt og gaman😊❤️🌷

Flottastar 💖

Það verður gaman að sjá Zumba sýninguna kl. 13.30

Það verður gaman að sjá Zumba sýninguna kl. 13.30 ... Sjá meiraSjá minna

13 hours ago
Í dag var Vorsýningin í Jónshúsi sett af Hörpu Gísladóttur formanni Öldungarráðs Garðabæjar. Mikill fjöldi fólks var samankominn og hlustaði á söng Garðakórsins, skoðið glæsilegu sýninguna og gæddi sér á glæsilegum veitingumImage attachmentImage attachment+4Image attachment

Í dag var Vorsýningin í Jónshúsi sett af Hörpu Gísladóttur formanni Öldungarráðs Garðabæjar. Mikill fjöldi fólks var samankominn og hlustaði á söng Garðakórsins, skoðið glæsilegu sýninguna og gæddi sér á glæsilegum veitingum ... Sjá meiraSjá minna

1 day ago
Sjá fleiri