Velkomin/nn á vef Félags eldri borgara Garðabæ

Hér má nálgast upplýsingar um dagskrá félagsstarfsins. Hér til hægri er hægt að skoða dagskrá félagsins.

Nýjustu fréttir og upplýsingar koma einnig reglulega inn á Facebook síðu félagsins.

Dagskrá

Fréttir

1717.04.2018

Ragnheiður Gröndal í Jónshúsi 21.apríl

Garðbæska söngstjarnan Ragnheiður Gröndal flytur ásamt valinkunnum hljóðfæraleikurum vel valda jazzstandarda í Jónshúsi laugardaginn 21. apríl kl 14:00.

2020.03.2018

Aðalfundur 2018 – Fundargerð

     Aðalfundur FEBG, haldinn 5. mars 2018 kl. 13:30 í Jónshúsi, Garðabæ.

 

Dagskrá:

Fundarsetning
Formaður félagsins, Stefanía Magnúsdóttir, setti fund og bauð fundarmenn og gesti fundarins velkomna, Aðeins Ingibjö̈rg Valgeirsdóttur, framkvæmdastjóri öldrunar–mála í Garðabæ var mætt, […]

1616.03.2018

Ný félagsskírteini

Íslandsbanki er að senda út félagsgjöldin um þessar mundir. Stjórnin mun senda ný skírteini eftir að greiðsla hefur borist. Það gætu þó liðið nokkrir dagar þar á milli því skírteinin eru mörg.  Gömlu skírteinin eru […]

606.03.2018

Ályktun aðalfundar FEBG 2018

Ályktun aðalfundar Félags eldri borgara í Garðabæ 5. mars 2018

Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ haldinn þann 5. mars 2018 skorar á stjórnvöld að endurskoða hækkun lífeyris frá áramótum og hækka hann í 7,2% og […]

2727.02.2018

Páskabingó

Páskabingó FEBG verður þann 23. mars kl 13:00 í Jónshúsi, Strikinu 6 (félagsvist fellur niður).

2727.02.2018

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ verður þann 5. mars kl. 13:30 í Jónshúsi, Strikinu 6.

Venjuleg aðalfundarstörf
Kaffiveitingar í boði félagsins.

Gagnlegar síður

 

Skráning

Ertu skráð/ur í FEBG?

Skráðu þig í Félag eldri borgara í Garðabæ og taktu þátt í virku félgasstarfi!
Skráning