Velkomin/nn á vef Félags eldri borgara Garðabæ

Hér má nálgast upplýsingar um dagskrá félagsstarfsins. Hér til hægri er hægt að skoða dagskrá félagsins.

Dagskrá

Fréttir

1414.02.2017

Forsetinn í heimsókn

Forseti Íslands kemur í heimsókn

FEBG lét reyna á það hvort nýi forsetinn okkar væri til í að koma í heimsókn í félagsmiðstöðina í Jónshúsi – og viti menn – hann var reiðubúinn og mun heiðra […]

1515.03.2016

Páskabingó

Næsta föstudag 18. mars höldum við hið árlega Páskabingó. Við byrjum kl. 13.00 í Jónshúsi og í verðlaun eru páskaegg. Hvert bingóspjald kostar 200 kr.

1111.03.2016

Heilsuefling

Næsta mánudag 14. mars kl. 16.15 er dr. Sólfríður Guðmundsdóttir með fyrirlestur þar sem hún fjallar um efnið „Hvernig hugsa ég umn heilsuna“

Þetta er þriðji fyrirlestur hennar og óhætt að fullyrða að þeir hafa verið […]

2222.02.2016

Nýr formaður FEBG

Aðalfundur félags eldri borgara í Garðabæ var haldinn í dag í Jónshúsi. Fundinn sóttu um 110 manns. Sérstakir gestir fundarins voru Gunnar Einarsson bæjarstjóri, Haukur Ingibergsson form. Landssambands eldri borgara og Ingibjörg Valgeirsdóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunarheimilisins […]

1010.02.2016

Aðalfundur

Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ fer fram mánudaginn 22. Febrúar kl. 13.30 í Jónshúsi. Fundarefni : Venjuleg aðalfundarstörf.

Stjórnin

1818.01.2016

Þorrablót

Þorrablót félagsins verður haldið í Jónshúsi laugardaginn 6. febr. og hefst kl. 19.30 en húsið er opnað 19.00. Verð miða er 5500 kr. Nú liggja frammi í Jónshúsi listar til að skrá sig til þátttöku […]

 

Gagnlegar síður

Afsláttarbók Eldri borgara
Skráning

Ertu skráð/ur í FEBG?

Skráðu þig í Félag eldri borgara í Garðabæ og taktu þátt í virku félgasstarfi!
Skráning