Félag eldri borgara í Garðabæ
Félagið var stofnað föstudaginn 12.nóvember 1993. Boðað var til stofnfundar þann dag kl. 20.30 og var fundurinn haldinn í Safnaðarheimilinu Kirkjulundi.
Fundurinn samþykkti félagsstofnun og fékk félagið nafnið „Félag eldri borgara í Garðabæ“. Einnig voru samþykkt lög fyrir félagið og því kosin stjórn. Lög FEBG samþykkt 27.2.2023
Fyrsti formaður félagsins var kjörin Kristjana Milla Thorsteinsson og aðrir í stjórn voru:
Helgi Hjálmsson,
Rögnvaldur Finnbogason,
Steinar Waage,
Tryggvi Þorsteinsson
Alda Pétursdóttir
Í varastjórn voru kosin:
Elín Ellertsdóttir
Jakob Sigurðsson
Þuríður Hjörleifsdóttir
Endurskoðendur voru kosnir Kristján Friðsteinsson og Guðmundur Þorláksson.
Stofnfélagar voru 73 talsins. Félagar eru í dag liðlega um 2000.
Núverandi stjórn FEBG fyrir starfsárið 2024 – 2025
Stjórn
Anna R. Möller, formaður
Engilbert Gíslason, varaformaður
Sturla Þorsteinsson, gjaldkeri
Lára Kjartansdóttir, ritari
Magnús Halldórsson, meðstjórnandi
Varastjórn
Bryndís Sveinsdóttir
Finnbogi Alexandersson
Sigríður Jóhannesdóttir
Skoðunarmenn reikninga
Daði Guðmundsson
Gunnar Gunnlaugsson
Til vara: Ástbjörn Egilsson