Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ, haldinn þann 4. mars 2019 mótmælir harðlega þeim fáránlegu skerðingum sem viðgangast í almannatryggingakerfinu gagnvart lífeyri úr lífeyrissjóðum. Fundurinn skorar á stjórnvöld að endurskoða þessar skerðingar og færa til betri og réttlátari vegar.
Áskorun frá FEBG
Nýlegar fréttir
Opnunartími skrifstofu:
Skrifstofan er opin á miðvikudögum frá 13:30 til 15:30.